Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19761207
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta fólk veit bara ekkert hvað það er að tala um, Magga mín. Þetta er svo miklu skemmtilegra en að þurfa að búa

Dagsetning:

07. 12. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir
- Björn Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Björn Jónsson að loknu Alþýðusambandsþingi: "Afkastamesta þing sem ég man eftir" Það Alþýðusambandsþing sem nú er lokið, var afkastamesta ASÍ-þing, sem ég man eftir, sagði Björn Jónsson forseti ASÍ að þingi sambandsins loknu í gær.