Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19761210
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gæsalappir hér, Hannes minn, og hér og hér og hér.

Dagsetning:

10. 12. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Páll Vilhjálmsson
- Gísli Rúnar Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forráðamenn Sjónvarpsins telja algerlega óviðeigandi að vinsældir Páls Vilhjálmssonar séu gerðar að féþúfu með hljómplötuútgáfu