Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19770425
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú ert hættur að elska mig og ert farinn að éta hangikjöt á hverju kvöldi!

Dagsetning:

25. 04. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Carter, Jimmy
- Ólafur Jóhannesson
- Geir Hallgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Orkusparnaður Fróðlegt er að kynna sér þann boðskap, sem Carter Bandaríkjaforseti hefur flutt þjóð sinni um nauðsyn þess að fara sparlega með orkuna. Þótt Ísland búi yfir miklum orkulindum, eru þær ekki óþrjótandi og aldrei verður komist hjá því að flytja inn verulegt magn af olíu. Er því ekki orðið tímabært, að Íslendingar fari að venja sig á orkusparnað eins og Bandaríkjamenn? Það gæti líka orðið góður skóli um aukinn sparnað á öðrum sviðum.