Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19770609
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta gæti kostað okkur annan leiðtogafund, Gorbatsjovn minn.

Dagsetning:

09. 06. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Sigurður Þórarinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Miðaldamennska", segir Sigurður Þórarinsson um komu bandarísku konunnar hingað til lands. Iðnaðarráðuneytið ber ekki kostnaðinn af komu hennar. "Ég álít það reginhneyksli að þessi kona skuli hafa verið fengin til þess að koma hingað til lands, og raunar er það furðulegt að slík miðaldamennska skuli á einhvern hátt vera bendluð við vísindi",