Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19770624
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Bíddu bara þangað til að atkvæðaflóðið hellist yfir, Davíð minn....

Dagsetning:

24. 06. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Erlendur Einarsson
- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Samband íslenskra samvinnufélaga hélt upp á 75 ára afmælið í gærkveldi Sambandið orðið stórveldi sagði Ólafur Jóhannesson viðskiptaráðherra í afmælisræðu "Það má til sanns vegar færa að Sambandið sé orðið stórveldi í íslensku athafnalífi, er víðtæk áhrif hafi í þjóðlífinu almennt", ...