Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
19771021
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það hlýtur að vera tímabært að reynt verði að hagnýta þetta útferði, þó ekki væri nema til að lýsa upp einn beljurass meðan tuttlað er.

Dagsetning:

21. 10. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Thorlacius

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Ekki hlutverk ríkisstjórnarinnar að kveða upp dóma" - sagði Kristján Thorlacius á fundi með fréttamönnum Stjórn BSRB og vara stjórn var í gær boðuð á fund með ríkisstjórn og formanni Kjaradeilunefndar, Helga V. Jónssyni. Að sögn Kristjáns Thorlacius, formanns BSRB, var rætt á fundinum um bréf Kjaradeilunefndar til BSRB, þar sem talin voru upp brot, sem Kjaradeilunefnd telur að BSRB hafi framið gegn úrskurðum Kjaradeilunefndar. Sagði Kristján að ríkisstjórnin hefði lagt á það ríka áherslu á fundinum að úrskurði Kjaradeilunefndar bæri að halda sem önnur lög og lagaákvæði. .....