Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
19771021
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við verðum að hætta við að hafa vaskinn tveggja þrepa, Nonni minn. - Við erum bara með einn "drullusokk".

Dagsetning:

21. 10. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Thorlacius

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Ekki hlutverk ríkisstjórnarinnar að kveða upp dóma" - sagði Kristján Thorlacius á fundi með fréttamönnum Stjórn BSRB og vara stjórn var í gær boðuð á fund með ríkisstjórn og formanni Kjaradeilunefndar, Helga V. Jónssyni. Að sögn Kristjáns Thorlacius, formanns BSRB, var rætt á fundinum um bréf Kjaradeilunefndar til BSRB, þar sem talin voru upp brot, sem Kjaradeilunefnd telur að BSRB hafi framið gegn úrskurðum Kjaradeilunefndar. Sagði Kristján að ríkisstjórnin hefði lagt á það ríka áherslu á fundinum að úrskurði Kjaradeilunefndar bæri að halda sem önnur lög og lagaákvæði. .....