Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
19771031
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú er bara að sjá hvort þessi hvellur nægi til að "holumokararnir" hætti að moka.

Dagsetning:

31. 10. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Matthías Bjarnason
- Matthías Á. Mathiesen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. 500 milljónir í hagræðingarlán til frystihúsa: Fyrstu björgunaraðgerðir ákveðnar "Það hefur verið ákveðið að útvega um 500 milljónir króna til hagræðingarlána til frystihúsa", sagði Matthías Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, í viðtali við Vísi í morgun.