Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
19771103
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

03. 11. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eggert Hauksson: 10 milljarða fjárdráttur Atvinnurekendur bera sig illa undan ýmsu. Þeir telja m.a. eftir sér að greiða hinar og þessar álögur. Einn er þó sá hlutur, er ég sem atvinnu-rekandi vildi greiða meira fyrir en fyrirtækið gerir, sem ég starfa við. Það eru peningar. M.ö.o., ég vil greiða hærri útlansvexti. Annað atriði: Sem hugsanlegur sparifjáreigandi tími ég ekki að leggja fé í banka. Ég vil ekki né hef efni á slíkri "ráðdeild og sparsemi", nema ég fái hærri innlánsvexti. Niðurstaða: Ég vil hvorki féfletta sparifjáreigendur, er leggja til það fé, sem bankar lána mínum atvinnu-rekstri, - né vil ég sjálfur vera féflettur með slíkum hætti.