Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19780106
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Jæja, nú er kominn sá dagur ársins, sem þið eigið að brosa, greyin mín!

Dagsetning:

06. 01. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Haukur Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hauki vikið að fullu úr starfi rannsóknarlögreglumanns Fer í mál við ríkið, segir Haukur Dómsmálaráðuneytið vék í gær Hauki Guðmundssyni rannsóknarlögreglumanni frá störfum frá og með 1. jan n.k. að telja. Áður hafði bæjarfógetinn í Keflavík, Jón Eysteinsson, lagt til að Hauki yrði vikið úr starfi.