Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19781019
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er nýja baráttulagið, sem ég samdi undir áhrifum af síðustu hækkun. Það heitir: "Verðstöðvunin sem fór i göturæsið".

Dagsetning:

19. 10. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Carter, Jimmy

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stórsigur Carters: Orkuáætlun borin upp í einu lagi Jimmy Carter Bandaríkjaforseti vann einn sinn mesta sigur á Bandaríkjaþingi í gærkvöldi þegar fulltrúadeildin samþykkti að greiða atkvæði um orkuáætlun hans í einu lagi. Þar með var loku fyrir það skotið að þingið felldi einstaka liði áætlunar forsetans, eins og lengi var útlit fyrir.