Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19781026
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞAÐ er nú bara að þeir hafi undan að merkja við, ef þeir herða reglurnar....

Dagsetning:

26. 10. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Tómas Árnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skattkveðjan til ellilífeyrisþega Tekjuskattsaukinn veldur því, að menn greiða allt að 70% af jaðartekjum sínum í skatt og skyldusparnað. Hann leggst ekki aðeins á hátekjufólk, heldur þúsundir skattgreiðenda, án þess að ná í nokkru til þeirra, er taldir eru hafa sloppið gegnum möskva skattkerfisins.