Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
19790901
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég sagði bara, að ef ég væri í stjórnarandstöðu, þá hefðir þú aldeilis fengið góða grunnkaupshækkun!

Dagsetning:

01. 09. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Tómas Árnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þjóðin hlær Það er beinlínis hlægilegt, þegar Tómas Árnason fjármálaráðherra, lýsir því yfir digurbarkalega í Morgunblaðinu í gær, að Framsóknarmenn séu "komnir í þær stellingar að segja hingað og ekki lengra" og ætli nú að fara að stjórna efnahags- og fjármálum þjóðarinnar. Sjálfur var Tómas Árnason stórorður á miðju sumri, lagði fram tillögur um nýja fjáröflun fyrir ríkissjóð og krafðist afgreiðslu á þeim.