Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19811111
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Og hvað eykst nú umframorkan um mörg gigavött við þessi ósköp, Nordal minn!?

Dagsetning:

11. 11. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Benedikt Gröndal
- Vilmundur Gylfason
- Kjartan Jóhannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ný söngbók jafnaðarmanna: Söngurinn hvetur og söngurinn sameinar Samband Alþýðuflokkskvenna hefur nú nýverið gefið út veglega söngbók. "Hún er gefin út í þeirri von að söngurinn verði meira í hávegum hafður í starfi Alþýðuflokksins", eins og segir í inngangi bókarinnar "Söngurinn hvetur og söngurinn sameinar."