Dagsetning:
29. 04. 1983
Einstaklingar á mynd:
-
Svavar Gestsson
-
Gunnar Thoroddsen
-
Steingrímur Hermannsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Economist um Ísland:
"Áhyggjulaus dans á barmi eldgígs"
"Í mesta eldfjallalandi Evrópu átti síðasta meiriháttar eldgos sér stað fyrir aðeins 10 árum. Síðan þá hefur jafnvægi í rauninni ekki komist á á Íslandi. Pólitískt jafnvægisleysi hefur leitt af sér röð af veikum ríkisstjórnum, sem hefur mistekist að stöðva hraðhraðstíga verðbólgu," segir í nýju tölublaði hins virta breska tímarits, Economist, um stjórnmálaástandið á Íslandi.
Economist segir, að landið sökkvi "dýpra í skuldir, jörðin dynur undir hærra og hærra og kjósendum er boðið að taka þátt í því, sem líkist áhyggjulausum dans á barmi eldgígs".