Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19830810
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Formaður útvegsbænda í Eyjum ætti ekki að gleyma sér svo í græðginni við útflutning á óunnu hráefni,að kalla þurfi "kibba kibba, komið þið greyin" lika hér í Eyjum.

Dagsetning:

10. 08. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Geri það sem mögulegt er" - segir Jón Helgason um ræktun Galloway "Ég skil mæta vel þörfina fyrir gott búfé, því á því veltur hvort arður verður af búrekstri eða ekki. Því tel ég nauðsynlegt að gera það sem menn telja mögulegt til að stuðla að slíku. Það hlýtur auðvitað að vera grundvallarsjónarmiðið að gera það."