Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
19851012
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Reyndu að komast að því hvaða flokkar fara með stjórnina, það væri svolítið snjallt að láta það fylgja með þegar ég les upp jólahrollvekjuna fyrir þjóðina!!

Dagsetning:

12. 10. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Þorsteinn Pálsson
- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skorað í leikslok Forystumenn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja urðu furðu lostnir, þegar þeir fengu í fyrradag skyndilega þrjú prósent launahækkun fyrir BSRB-fólk úr hendi fráfarandi fjármálaráðherra.