Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
19851012
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
HANN er bara eins og aðrir landsmenn, hæstvirtur ráðherra. Með allt niður um sig í fjármálum, búinn að missa hús og bíl, og kominn með sinn plastpoka í sumarbústaðinn til frúarinnar....

Dagsetning:

12. 10. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Þorsteinn Pálsson
- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skorað í leikslok Forystumenn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja urðu furðu lostnir, þegar þeir fengu í fyrradag skyndilega þrjú prósent launahækkun fyrir BSRB-fólk úr hendi fráfarandi fjármálaráðherra.