Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19851026
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
AUMINGJA Tóti hann heldur að hann fái okkur á diskinn sinn. Suðan verður ekki einu sinni komin upp, þegar Dabbi kemur og segir "Svona gera menn ekki"....

Dagsetning:

26. 10. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Jón Helgason
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tekur Steingrímur við dómsmálunum? Raddir innan Framsóknarflokksins segja að Jón Helgason þurfi að einbeita sér að landbúnaðarmálunum