Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19860125
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þér er óhætt að bæta við einum milljarði vinur, hann hrýtur enn ...

Dagsetning:

25. 01. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Hólmfríður Karlsdóttir
- Sigurjón Pétursson
- Alfreð Þorsteinsson
- Bjarni P. Magnússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Gúlliver Sjónvarpið sýnir Gúlliver í Putalandi. Reykvíkingar þurfa ekki lengi að leita síns Gúllivers. Þar er kominn borgarstjórinn, Davíð Oddsson. hann kemur fram við minnihlutamenn í borgarstjórn og aðra borgarfulltrúa eigin flokks sem Gúlliver væri á fer. Þetta hefur sína kosti og galla fyrir borgina.