Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
19860125
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú verðurðu að vakna, góði. Gaurarnir, sem þú kaust, eru komnir til að ná í þessar milljóna hundruð sem þá vantar í verðbæturnar!

Dagsetning:

25. 01. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Hólmfríður Karlsdóttir
- Sigurjón Pétursson
- Alfreð Þorsteinsson
- Bjarni P. Magnússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Gúlliver Sjónvarpið sýnir Gúlliver í Putalandi. Reykvíkingar þurfa ekki lengi að leita síns Gúllivers. Þar er kominn borgarstjórinn, Davíð Oddsson. hann kemur fram við minnihlutamenn í borgarstjórn og aðra borgarfulltrúa eigin flokks sem Gúlliver væri á fer. Þetta hefur sína kosti og galla fyrir borgina.