Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
19870127
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Guði sé lof, það héldu allir að við Nonni ættum hann, Brynja mín....

Dagsetning:

27. 01. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Jón Sigurðsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Kjartan Jóhannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tekst Jóni Baldvin að semja nýjan "Gleðibanka"? Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum bendir allt til þess að draga taki úr þeirri uppsveiflu sem Alþýðuflokkurinn virtist njóta um hríð og má mikið vera ef sú þróun heldur ekki áfram.