Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19880112
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Húrra! Húrra! Okkur tekst að halda sömu stefnu!!

Dagsetning:

12. 01. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Kristján Loftsson
- Steingrímur Hermannsson
- Watson, Paul

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Utanríkisráðherra: Watson verði látinn sæta ábyrgð. "Ég er persónulega meðmæltur því að tekið verði myndarlega á móti Paul Watson þegar hann kemur hingað