Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19891107
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
HVAÐ hefurðu gert Jóhanna . . . ?

Dagsetning:

07. 11. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Jón Ísberg
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sýslumaður Húnaþings. Ummæli rannsökuð. Ólafur Þ. Þórðarson sendi ríkissaksóknara bréf í gær vegna ummæla Jóns Ísberg í fréttum Stöðvar 2 þar sem Jón segir einkabílstjóra Ólafs hafa verið tekinn fyrir of hraðan akstur. Ólafur Þ.: Nú reynir á hvort ég er hefnigjarn. Jón Ísberg: Þetta var misskilningur, það var bílstjóri Ólafs Ragnars sem var tekinn.