Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19891122
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú fylgist bara ekki með þróuninni, Guðrún mín. Kommúnistum er hvergi orðið treyst til að stýra, góða ...

Dagsetning:

22. 11. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Bush, George H V
- Walesa, Lech
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Gorbatsjov, Mikhaíl
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Walesa með Frelsisorðu. Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu í Póllandi, gerir nú víðreist um Vesturheim þar sem hann ætlar að eiga viðræður við þjóðarleiðtoga jafnt í suðri sem í norðri.