Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19900223
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ja, Sigga. - Þetta eru aldeilis flottar merkingar. Nú getum við bara valið um úr hvaða sjúkdómi við viljum deyja!?

Dagsetning:

23. 02. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Havel, Vaclav
- Svavar Gestsson
- Guðrún Helgadóttir
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Hjörleifur Guttormsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. GARRI Sigur Sósíalismans Svo undarlega brá við, þegar forseti Tékkóslóvakíu heimsótti okkur um helgina, að heimsókninni var snúið upp í einskonar sigur sósíalismans.