Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19900703
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Er það ekki grátlegt, elskan, loksins þegar við getum farið að blaðra á eðlilegum hraða, þá fjúka þær fölsku út í veður og vind!!

Dagsetning:

03. 07. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Prestastefnan 1990 sett í gær. Hr. Ólafur Skúlason í setningarræðu: kvíði um afkomu spillir framlagi.