Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
19901126
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona, svona, það er ekki öll nótt úti enn um að finna einhverja hvalaskvísu handa þér. Ég skil þis svo vel, ég væri líka orðinn hundleiður á þessum dekkjum.

Dagsetning:

26. 11. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Bush, Georg W
- Gorbatsjov, Mikhaíl
- Mitterand, Francois

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kalda stríðinu lokið. Sögulegur fundur hefur staðið í París. Þjóðarleiðtogar Evrópu og Bandaríkjanna hafa hist þar til undirritunar á afvopnunarsamningi og stjórnmálayfirlýsingu sem bindur ekki aðeins enda á kalda stríðið heldur jafnframt staðfestir uppgjöf kommúnismans.