Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19901126
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég er hérna með nokkur tæki til að auðvelda þér að rata heim hr. Guðmundsson.

Dagsetning:

26. 11. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Bush, Georg W
- Gorbatsjov, Mikhaíl
- Mitterand, Francois

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kalda stríðinu lokið. Sögulegur fundur hefur staðið í París. Þjóðarleiðtogar Evrópu og Bandaríkjanna hafa hist þar til undirritunar á afvopnunarsamningi og stjórnmálayfirlýsingu sem bindur ekki aðeins enda á kalda stríðið heldur jafnframt staðfestir uppgjöf kommúnismans.