Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19910325
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið verðið að fyrirgefa þetta fjaðrafok, elskurnar mínar, þetta er nefnilega bein útsending frá rússnesku hænsnahúsi!!

Dagsetning:

25. 03. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Steingrímur Hermannsson
- Almúginn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Tveir milljarðar á dag. Alþingismenn eru sem betur fer hættir störfum og farnir heim í hérað til kosningabaráttu. Undir lokin kostaði þingið um það bil tvo milljarða á dag. Töfin á þingslitum fram yfir helgi hækkaði til dæmis niðurstöður lánsfjárlaga úr 15 milljörðum í 25 milljarða.