Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19911210
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Komdu þér bara undir pilsfaldinn, Össi minn, ég skal sjá um kauða.

Dagsetning:

10. 12. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Magnús Gunnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Samstarfsnefnd atvinnurekenda í sjávarútvegi setur mann i að fylgjast með Jóni Baldvin í Evrópumálum: Samstarfsnefnd atvinnurekenda í sjávarútvegi hefur ráðið Magnús Gunnarsson í fullt starf næstu 12 mánuði til að vinna að málefnum íslensks sjávarútvegs..