Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19920508
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er ekki nóg að hafa framsóknardindil og geta jarmað, góði!!

Dagsetning:

08. 05. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Jensen, Uffe Ellemann
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. EES-samningurinn undirritaður. Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins (EB) og Fríverslunarbandalags Evrópu (EFTA) undirrituðu á laugardag samninginn um Evrópskt efnahagssvæði í borginni Oportó í Portúgal.