Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19941012
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er bara ekki forsvaranlegt að þeir séu að strumpast, svona fyrir framan alþjóð, Böðvar minn.

Dagsetning:

12. 10. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Heiðar Jónsson
- Ólafur Ólafsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Eggjandi undirfatnaður kvenna getur komið í veg fyrir skelfilegar hörmungar ..: "Svo drepast heilu fjölskyldurnar úr eyðni" segir Heiðar.