Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19950316
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Mér er þá óhætt að segja mínum Herra að þetta sé allt þér að kenna, Ólafur minn?

Dagsetning:

16. 03. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Finnur Ingólfsson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Margir vilja biðla til Framsóknarmaddömunnar. Talsverður meirihluti kjósenda vill sjá Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn í næstu ríkisstjórn, samkvæmt nýlegri skoðanakönnun sem Gallup gerði.