Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Á maður bara að læra á nóinu í hvaða spotta á að kippa ef eitthvað bjátar á, Hæstarétt, ríkislögreglustjóra, Jón Steinar, saksóknara, umba Alþingis og svo framvegis?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er enginn vandi, félagar. Því oftar og fastar sem við lemjum hann með þjóðarsáttarkylfunni, því vinsælli verðum við ...!

Dagsetning:

25. 09. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrimsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Halldór fær enga hveitibrauðsdaga. Nýr forsætisráðherra er boðinn velkominn til starfa en hann þarf strax að bretta upp ermarnar.