Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Á nú að svíkja kjósendur aftur, var ekki búið að lofa þeim að Solla yrði forsætisráðherra, Össi litli?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það getur ekki hafið verið átakalaust að taka skóflustungu innan borgarmúrsins, eins og allt er í pottinn búið hjá olíumafíunni.

Dagsetning:

17. 05. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Halldóri gefst kostur á forsætisráðuneytinu. Samfylkingin hefur boðið formanni Framsóknarflokksins stól forsætisráðherra í mögulegri tveggja flokka stjórn.