Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Á nú að svíkja kjósendur aftur, var ekki búið að lofa þeim að Solla yrði forsætisráðherra, Össi litli?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þeim fjölgar vörumerkjunum þar sem höndin er aðalsimbólið.

Dagsetning:

17. 05. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Halldór Ásgrímsson
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Össur Skarphéðinsson
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Halldóri gefst kostur á forsætisráðuneytinu. Samfylkingin hefur boðið formanni Framsóknarflokksins stól forsætisráðherra í mögulegri tveggja flokka stjórn.