Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Á sama tíma og Chirac Frakklandsforseti leggur til að banna alla notkun beinamjöls í dýrafóður, opnar landbúnaðarráðherra Íslands nýja verksmiðju og leyfir innflutning norskra fósturvísa.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við skulum gefa Valla víðförla gott klapp, því ég veit að þið munuð öll sakna hans!!

Dagsetning:

13. 11. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Búkolla
- Guðni Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vísir, þri. 7.nóv.14.58. Vaxandi áhyggjur vegna kúariðu. Heilbrigðisráðuneytið í Frakklandi hefur varað við því að fólk gæti greinst með Kreutzfelt-Jakob- sjúkdóminn í tugatali á næstunni, en sá sjúkdómur er tengdur kúariðu. Kúariða hefur verið að greinast í auknum mæli í nautgripum.