Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Á sokkaböndin, með ykkur stelpur! Við verðum að taka ráðherrann í læri. Hann kann ekkert um blómin og býflugurnar....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Því miður góði, ráðherrann var að fara á fund hjá hugarflugsnefndinni ...

Dagsetning:

16. 12. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Anna Ólafdóttir Björnsson
- Guðrún Agnarsdóttir
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þingflokkur Samtaka um kvennalista: Er líffræði kvenna Sighvati ráðgáta? Þingflokkur Samtaka um kvennalista mótmælir harðlega framkomnum hugmyndum og ummælum Sighvats Björgvinssonar, heilbrigðis-og trygg- ingarmálaráðherra í fjölmiðlum um fyrirhugaða skerðingu á fæðingar- orlofsgreiðslum og um leið á réttindum kvenna á vinnumarkaði.