Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Á þessari glærumynd sjáið þið hvernig fer fyrir litla landssímakarlinum sem kjaftar frá sukki stjórnarformannsins.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Uss, góða besta, hver heldurðu að trúi þessu bölvuðu kjaftæði!!

Dagsetning:

28. 02. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Pálsson
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Óróleiki meðal starfsmanna landssímans: Sagt upp vegna upplýsinga til DV