Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Adam var ekki lengi í Paradís!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Manstu ekki eftir okkur herra? Við börðumst með þér í Írak.

Dagsetning:

02. 05. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Tómas Árnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Frumvarp um ríkiseinokun á sölu bruggefna: Ríkisstjórnin hyggst stöðva sölu á öl- og víngerðarefni Ríkisstjórnin lagði í gær fram í efri deild Alþingis frumvarp til laga um breytingu á áfengislöggjöfinni, sem veitir, ef samþykkt verður, ríkisstjórninni einkaleyfi á innflutningi tilbúinna bruggunarefna, "hverju nafni sem nefnast, þar með taldir hvers konar lifanid gerlar,"