Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Aðeins betur til hægri, góði! Við erum enn hálfir í Austurblokkinni!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það ætti að verða bændum minnisstætt að innrásin frá Venus skyldi bera upp á töluna sextíu og sex?!

Dagsetning:

05. 03. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Ellert Björgvinsson Schram
- Þórarinn Þórarinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Beint samband við sjónvarpsstöðvar í Evrópu? Þingmennirnir Ellert B. Schram (S) og Þórarinn Þórarinsson (F) hafa lagt fram þingsályktunartillögu þess efnis, að ríkisstjórnin feli Landssíma Íslands að reisa jarðstöð með það fyrir augum að bæta fjarskiptasamband viðútlönd ....