Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Aðförin að miskunnsama Samverjanum og hinum hjálparþurfi pólitíska andstæðingi hans hlýtur að vekja ugg í brjósti margra!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hann verður í góðum höndum hjá okkur, mr. Clinton, stefna okkar í hvalveiðimálum er að nýta og njóta...

Dagsetning:

23. 06. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.