Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Æ, það er ekki nema von að þetta standi í þér, Dóri minn. Aldrei étið annað en safarík og smábeinótt fjallalömb!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

06. 08. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hvalamálið: Beinaskýrslan klúðraði engu - segir sjávarútvegsráðherra "Ég fæ ekki séð hvaða klúður menn eru að tala um í sambandi við svokallaða beinaskýrslu.