Loks hillir undir það að hvert byggt ból geti eignast sína eigin sinfóníuhljómsveit, þar eð fjöldi hljómsveitar-meðlima er ekki lengur neitt aðalatriði, heldur á hve mörg hljóðfæri hver getur spilað!!
Clinton lætur af embætti.
Hæstvirtur forseti ég á mig sjálf.
"Hæstvirtur forseti nú á ég mig sjálf," sagði Kristín Ástgeirsdóttir á Alþingi í gær eftir að hafa tilkynnt um úrsögn sína úr Kvennalistanum.