Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ætlar þú á traktornum inn í þessa nýju öld sem er í augsýn hjá ykkur framsóknarmönnum, Palli minn?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞETTA er ekkert okkur í Hafró að kenna, þetta er allt út af þessu lygilega góðæri hans Dabba ....

Dagsetning:

02. 03. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Páll Bragi Pétursson
- Árni Johnsen
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vildi leyfa 110 km hraða. "Við lifum ekki á traktorsöld," sagði Árni Johnsen