Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ætli það komi ekki fljótt annað hljóð í strokkinn hjá þér, þegar þorstinn fer að kvelja þig, Karvel minn ...?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Og nú kjósum við framsóknarmann ársins, elskurnar mínar!

Dagsetning:

08. 07. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Karvel Pálmason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Karvel Pálmason: Megn óánægja á Vestfjörðum. "Það ríkir reiði hér fyrir vestan yfir hrossakaupum sem átt hafa sér stað í þessum stjórnarmyndunarviðræðum, ekki síst yfir því að Alþýðuflokkurinn gangist inn á sömu stefnu og áður gilti í landbúnaðarmálum.