Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Ætli það sé ekki rétt að þú farir að taka við, herra!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þið farið létt með þetta, elskurnar mínar, ekki nema eitt flugskýli á kjaft...?

Dagsetning:

29. 03. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Annars hjálpi okkur allir heilagir" Ólafur Jóhannesson sagði aðgerðir iðnaðarráðherra í Helguvíkurmálinu ekki standast lagalega og ákvörðun um riftun samninga væri einstæð og hættuleg íslenskum rétti. Þar sem iðnaðarráðherra stæði í stórræðum þessa dagana og framundan væru viðræður við Alusuisse sagðist Ólafur vona, að þar stæði iðnaðarráðherra á sterkari lagalegum grundvelli. "Annars hjálpi okkur allir heilagir," sagði Ólafur Jóhannesson