Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ætli það sé ekki rétt að þú farir að taka við, herra!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Kjarabætur geta verið með ýmsu öðru móti en hækkun í krónutölu. - Við höfum því ákveðið að draga stórlega úr yfirvinnu löggæslumanna!

Dagsetning:

29. 03. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Annars hjálpi okkur allir heilagir" Ólafur Jóhannesson sagði aðgerðir iðnaðarráðherra í Helguvíkurmálinu ekki standast lagalega og ákvörðun um riftun samninga væri einstæð og hættuleg íslenskum rétti. Þar sem iðnaðarráðherra stæði í stórræðum þessa dagana og framundan væru viðræður við Alusuisse sagðist Ólafur vona, að þar stæði iðnaðarráðherra á sterkari lagalegum grundvelli. "Annars hjálpi okkur allir heilagir," sagði Ólafur Jóhannesson