Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ætli þeir haldi nú ekki að þú sért með falinn byssuhólk undir buxnastrengnum, eftir þetta flangs þitt utaní flugfreyjunum, flagarinn þinn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Furðulegt hvað fólki getur dottið í hug - að menn sem sitja á hinum heiðarlegur og styrku stoðum viðskiptalífsins láti hvarfla að sér að segja af sér.

Dagsetning:

16. 01. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Vopnaðir lögreglumenn. Stríðið gegn alþjóðlegum hryðjuverkamönnum tekur á sig margvíslegar myndir. Nú er svo komið, að íslensk yfirvöld hafa séð þann kost vænstan að láta vopnaða lögreglumenn gæta öryggis í alþjóðlegu flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli.