Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Ætlið þið að eyðileggja kvótakerfið þorskhausarnir ykkar? Eru stjórnvöld ekki marg búin að banna ykkur allt samneyti við aðrar tgundir?
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Hættu nú þessu væli, góði minn. Eins og ég geti ekki haldið á blævængnum og náð í drykk fyrir þig eins og þessar innfæddu skjátur!!
Dagsetning:
20. 11. 1996
Einstaklingar á mynd:
-
Þorskurinn
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Þorski hent linnulaust. Þorski er linnulaust hent þegar líður á fiskveiðiárið, segir íslenskur togaraskipstjóri í samtali við RÚV.