Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Af hverju getið þið ekki bara farið á hausinn, eins og allir aðrir, Eyjapeyjarnir ykkar?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þó veðurspárnar mínar séu ekki fitandi, verður þó að segjast eins og er, að það er hægt að komast æði mikið í spreng við að sötra þær ofan í sig sumar hverjar.

Dagsetning:

06. 07. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ummæli Steingríms vekja furðu og reiði hjá Eyjamönnum í ræðu, á aðalfundi Vinnuveitendasambands Íslands, fyrir skömmu. Þar sagði Steingrímur að eftir góða vertíð í Eyjum þá færu útgerðarmenn þaðan um landið og keyptu báta en ætluðu sér ekki að greiða neinar skuldir.