Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
"Álfadrottning er að beysla gandinn ekki er gott að verða á hennar leið"
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Skítt með það þó búið sé að banna okkur að skrökva og drekka bróðir, en að fá ekki að hafa gæludýrið sitt í friði er einum of langt gengið.

Dagsetning:

13. 04. 1972

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
-

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Töfrasprotinn