Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Alli-Malli minn! Nú hef ég verið að tutla við vitlausan spena!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

14. 08. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Margt er skrýtið í kýrhausnum: Geithafur sem mjólkar Heimasæta á bænum Stóra-Hálsi í Grafningi, Dóra Ársælsdóttir, varð heldur en ekki undrandi fyrir nokkrum dögum er hún uppgötvaði að geithafurinn á bænum var með lítið júgur. Við nánari athugun reyndist koma mjólk úr tveimur spenum á skepnunni, sem er tveggja vetra. Heimilisfólkið ætlaði varla að trúa sínum eigin augum.