Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Alli-Malli minn! Nú hef ég verið að tutla við vitlausan spena!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona. Þið getið hætt þessu glotti! Það vill enginn sjá að mynda okkur, nema ég sé öskuillur og þið hágrenjandi.

Dagsetning:

14. 08. 1985

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Margt er skrýtið í kýrhausnum: Geithafur sem mjólkar Heimasæta á bænum Stóra-Hálsi í Grafningi, Dóra Ársælsdóttir, varð heldur en ekki undrandi fyrir nokkrum dögum er hún uppgötvaði að geithafurinn á bænum var með lítið júgur. Við nánari athugun reyndist koma mjólk úr tveimur spenum á skepnunni, sem er tveggja vetra. Heimilisfólkið ætlaði varla að trúa sínum eigin augum.