Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Allir vegir liggja til Rómar, Albert minn, og öll okkar göt í Seðlabankann!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég er ekkert hræddur, ég er bara ekki búinn að pússa græjurnar, góði.

Dagsetning:

20. 03. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Albert Guðmundsson
- Steingrímur Hermannsson
- Þorsteinn Pálsson
- Jóhannes Nordal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.