Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Allt bendir til að vinstri-þríburarnir eigi ekki afturkvæmt fyrst um sinn!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Eyjaskeggjar biðu með öndina í hálsinum meðan bæjarstjórinn dró "tappann" úr stútnum á þjóðlegan hátt ! ! !

Dagsetning:

24. 11. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Ólafur Jóhannesson
- Benedikt Gröndal
- Geir Hallgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.